Frá upphafi höfum við lagt mikla áherslu á glæsilega sushi veislubakka.
Við bjóðum upp á mikið framboð af mismunandi tegundum af veislubökkum en einnig er hægt að láta kokkinn velja blöndu af því besta.
Hægt er að panta veislubakkana með aðeins 90 mínútna fyrirvara. Við mælum þó alltaf með því að pantað sé með lengri fyrirvara ef um stórar pantanir er að ræða.
Hér fyrir neðan má sjá þá veislubakka sem við bjóðum upp á.